"Hvađ, af hverju ferđu" sagđi ungi mađurinn um leiđ og ég stóđ upp skellihlćjandi og labbađi í burtu frá borđinu ţar sem viđ höfuđ setiđ og spjallađ eftir nokkra snúninga á dansgólfinu.
Hann hafđi dregiđ mig af dansgólfinu ţar sem hávađinn var svo mikill ţví hann vildi endilega eitthvađ tjá sig viđ mig. Besta mál, nema hvađ hann byrjađi á ađ panta sér koss Mér fannst ţetta hálf sérkennilegt, neitađi honum um kossinn en ákvađ ađ gefa honum smá viđbótar séns á spjalli alveg ţangađ til bađ aftur um koss og varđ hálf reiđur ţegar hann fékk aftur neitun og sagđi ..... "en ţú ert hlussa"
Strákar mínir, ţetta er ekki pikkup lína sem virkar á dömurnar
Athugasemdir
gúd grív - og vildirđu ekki kyssa hann?
Hrönn Sigurđardóttir, 28.10.2008 kl. 21:02
oh er orđin of vandlát á hver fái kossa frá mér Hrönn mín
Rebbý, 28.10.2008 kl. 22:00
og bíddu barđir ţú hann ekki bara? ég hefđi ţokkalega gert ţađ enda eru ţeir ekkert ćstir í ţađ ađ biđja mig um koss ţessa dagana strákarnir hehe
Snjóka, 28.10.2008 kl. 22:29
hehe Snjóka mín - ég hló bara of mikiđ af ţessu til ađ geta orđiđ reiđ
Ţarft ađ fara ađ standa ţig betur - Vilma rýkur fram úr ţér í náminu
Rebbý, 28.10.2008 kl. 22:47
ég hugga mig viđ ţađ ađ á međan verđ ég fljótari ađ hlaupa en hún
, bćti mig í náminu fljótlega, lofa lofa lofa
Snjóka, 28.10.2008 kl. 23:34
Hey, ţarf ég ţá ađ fara ađ hlaupa til ađ ná ţér, Snjóka?
Mér finnst nú ađ ţú hefđir átt ađ gefa unga manninum séns, hann er í ţađ minnsta frumlegur!
Vilma Kristín , 29.10.2008 kl. 00:21
bara taka fiskinn á ţetta
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 29.10.2008 kl. 09:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.