Afrek dagsins:
Kaupa mér bíl
Kaupa 3 miđa á FH-Aston Villa ţrátt fyrir ađ vera ađ fara međ 3 vinnufélaga međ mér
Kaupa auka miđa á FH-Aston Villa fyrir mig svo ég komist međ strákunum mínum en kaupi hann ţá á allt öđrum stađ ţví ég leit skakkt á skjáinn
Snillingur ég
Annars er ég bara búin ađ eiga fínar stundir síđan síđast, í matarbođi, á fótboltanum međ pólskum vinnufélögum og í kúri međ stjúpdótturinni og svo er bara tćp vika í sumarfríiđ
Athugasemdir
Biđ spennt ađ sjá nýja bílinn! Hvenćr förum viđ á rúntinn?
Vilma Kristín , 13.8.2008 kl. 19:21
um leiđ og viđ erum ekki svona busy kella
Rebbý, 13.8.2008 kl. 19:24
Hvernig er hann á litinn?
Hrönn Sigurđardóttir, 13.8.2008 kl. 21:18
Ásdís Sigurđardóttir, 14.8.2008 kl. 01:23
ţetta mun heita Cappucino beige og hann er vođalega lítill og sćtur svona viđ hliđina á gamla skruggnum
Rebbý, 14.8.2008 kl. 16:11
Góđa skemmtun á fótboltanum.
(Litinn ţekki ég ekki... rétt hringja einhverjar bjöllur... cappucino... ţađ er kaffi... Ok, bíllinn er kaffi-litur á litinn....)
En.. Hvernig bíll er ţetta?
Einar Indriđason, 15.8.2008 kl. 23:35
ţetta mun vera Skoda Octavia sem er ljósbrúnn á daginn en verđur grár á kvöldin ... skemmtilegir bílar svona sem breytast eftir dagsbirtunni
Rebbý, 16.8.2008 kl. 20:48
Ah... Octavía... skemmtilegir bílar, já. Og, gaman ađ hafa svona sjálfbreytandi liti líka :-)
Einar Indriđason, 16.8.2008 kl. 21:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.