Alveg merkilegt hvað vinir mínir og samstarfsfélagar hafa lélegan tónlistarsmekk því þau fussa bara yfir þessum fréttum.
Getur verið að það sé vegna þess að "You're beautiful" var ofspilað á öllum útvarpsstöðvunum og fólk hafi ekki gefið hinum lögunum hans séns?
Ég allavega búin að hlusta mikið á báða diskana hans og ekki spurning að ég mæti.
James Blunt með tónleika 12. júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hef heyrt allt of mikið með þessari konu og það er allt viðbjóður!!! þannig að samstarfsfélagar eru með mjög góðan smekk !
Góða skemmtun....
Þórður Helgi Þórðarson, 19.3.2008 kl. 13:52
You´´re beautiful snýr við í mér maganum
En þér hins vegar, óska ég gleðilegra páska.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 17:06
leitt að þessi "KONA" sé ekki að smekk Þórðar, en hann James Blunt er auðvitað ekki allra frekar en aðrir tónlistarmenn.
Rebbý, 19.3.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.