Sökum ţess ađ Sálartónleikarnir eru í kvöld ţá bara hef ég ekki hćtt ađ syngja um hana Heitu Vilmu (HEY KANÍNA) eins og strákarnir okkar í beibunum sex gerđu alltaf hér í denn.
Fyrir öllum ţessum árum síđan ţá áttum viđ 6 vinir frábćra helgi í útilegu um verslunarmannahelgi ţar sem ţessi síđar frćga en óneitanlega ruglađa setning varđ til "sofđu í hausinn á ţér og dreifđu ţér, kexruglađi pottarinn ţinn" Ţetta varđ einkennissetning ţessa litla hóps og í kvöld ćtla ég ađ syngja hástöfum međ Sálini ţegar hún tekur Hey Kanína og vona ađ Vilma, Lóa rauđa, Inga ljósa, Beggi og Ásgeir heyri í mér .......
Athugasemdir
ohhhh mig langar á Sálartónleika.
Kolbrún Jónsdóttir, 14.3.2008 kl. 09:41
Hei kanína
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.3.2008 kl. 17:18
Vonandi ertu ađ skemmta ţér VEL
Hrönn Sigurđardóttir, 14.3.2008 kl. 22:58
Ohhhh, hvađ ég hefđi veriđ til í ađ vera ţarna... ţví miđur hefur allt í lífinu fariđ fram hjá mér síđustu vikur.
Treysti á ađ hafi veriđ gaman og ađ ţú hafir tekiđ vel undir Besta lagi Sálarinnar.
"Heita Vilma" :)
Vilma Kristín , 15.3.2008 kl. 08:40
Vilma mín, ég söng sko hástöfum alla tónleikana og ţrátt fyrir ađ vera í stúkunni ţá dansađi ég líka viđ síđustu lögin .... stemmingin (og ölvunin hjá hinum tónleikagestunum) var svo mikil ađ ţađ var öll stúkan komin á fćtur ađ dansa og dilla sér.
Frábćrir tónleikar og gott ef ég fílađi ekki bara nýrri lög Sálarinnar líka í gćr
Rebbý, 15.3.2008 kl. 11:16
Haha! Ég er ađ fara á nostalgíutónleika í kvöld en fyrir mig er ţađ hipphopp. Ég var međ ţađ í vasadiskóinu mínu alla daga til ađ heyra ekki ţetta árans kanínulag og fleira á ţessum tíma, ţarna upp úr '90... ég hatađi líka útilegur
...en sem betur fer er eru ekki allir eins! Gott ađ ţú skemmtir ţér vel! Viđ eigum ţađ skiliđ
Laufey Ólafsdóttir, 15.3.2008 kl. 15:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.