Ég hef oft gert grín ađ einhleypum vinkonum mínum vegna ţess hvađ mér finnst ţćr margar rólegar í ađ skođa strákana (er ţó ekki ađ segja ađ allir eigi ađ vera jafn duglegir og ég).
"Heldur ţú ađ herra fullkominn komi bara og banki uppá heima hjá ţér" er setning sem ég hef sagt oftar en ég kćri mig um ađ muna en datt í hún í hug í dag ţegar ég ákvađ ađ taka mér smá internet pásu.
Nćstu vikuna ćtla ég nefnilega ađ gera smá tilraun međ sjálfa mig og tölvućđiđ í mér og sjá hvort ég nái ađ láta tölvuna vera heima á kvöldin og í stađin eiga róleg kvöld viđ eldamennsku, bókalestur, njóta góđrar tónlistar og jafnvel bara taka til í draslskúffunni minni.
Nú er spurning hvort ţađ kvikni ekki viđvörunarbjöllur hjá internetţjónustunni minni og ţeir sendi mann hingađ heim ađ athuga hvađ sé ađ híhíhí
Vona ađ vikan verđi góđ hjá ykkur hinum .....
Athugasemdir
He, he... svo ţađ gćti leynst plan um ađ kynnast manni í planinu um ađ sleppa tölvunni? Cool! Ekki sleppa tćkifćri :) Annars ţarf ég ađ gera ţađ sama... tölvan tekur allt allt of mikinn tíma á kvöldin...
Vilma Kristín , 8.2.2009 kl. 23:47
Tja... hvort heldur sem verđur... tölvukvöld, eđa tölvulaustkvöld.... ţá segi ég bara... gangi vel :-)
Einar Indriđason, 9.2.2009 kl. 08:27
hann fer ađ detta í hús hjá ţér ţessi eini sanni.
Ásdís Sigurđardóttir, 9.2.2009 kl. 13:24
Ef ţú verđur ekki í tölvunni halda ţeir örugglega ađ ţú sért bara gengin út.
Helga Magnúsdóttir, 12.2.2009 kl. 20:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.