Gleđilegan mánudag elsku vinir
Ég á vođalega erfitt eitthvađ međ ađ setja spennandi hluti niđur á blađ (eđa í bloggheima réttara sagt) ţessa dagana en kannski er ţađ bara af letinni einni saman ţví síđustu vikuna hef ég bara fariđ heim ađ gera ekkert eftir vinnudaginn.
Varla einu sinni lesiđ bloggiđ hjá félögunum, hvađ ţá meir.
Get ţó stolt sagt frá ţví (kannski ekki síst fyrir Kollu mína) ađ ég hef veriđ vođalega stillt í strákunum og meira ađ segja ćtlađi ekki ađ ţekkja "Mika" félagann minn um helgina ţegar ég hitt hann á balli.
Svona fyrir ţá sem ekki hafa lesiđ söguna eđa ekki muna ţetta jafn vel ţá er fćrslan hér http://rebby.blog.is/blog/rebby/entry/214862/
Svo hitti ég líka litla pólverjann sem ég fékk gefins fyrir ári síđan og mér til ánćgju ţá hefur hann bara fríkkađ ef eitthvađ er (heilt ár skolliđ á hann til viđbótar og einhverra hluta vegna verđa karlmenn bara flottari međ árunum) og samt bara spjallađi ég ađeins viđ hann og kvaddi svo en fékk ţó ađ vita ađ ég ćtti hann enn ef ég eitthvađ vildi nýta mér hann ..... spurning hversu sterkur hann er .... mig vantar nefnilega ađ láta bera grilliđ mitt hingađ upp á svalir
En allavega ... ég er á lífi ţó lítiđ heyrist eđa sjáist
Athugasemdir
hehehehehehehhehe hin sagan hefur greinilega gerst áđur en ég fór ađ líta viđ hjá ţér.......
.....krćst - hvađ sumir geta veriđ......... lítiđ smart
Gott ţú ert á lífi - ţađ er fyrir öllu - hitt kemur svo bara seinna
Hrönn Sigurđardóttir, 12.5.2008 kl. 11:51
Gott ađ heyra frá ţér. Haltu áfram ađ fara varlega í strákafansinum.
Ásdís Sigurđardóttir, 12.5.2008 kl. 13:29
hahahaha góđ
Kolbrún Jónsdóttir, 12.5.2008 kl. 21:32
Ć! Snilldarsaga Er ekki búin ađ eiga góđan dag ţađ sem af er og ţurfti svo sannarlega á einhverju svona ađ halda. Takk fyrir mig
Ein-stök, 13.5.2008 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.