Hvar byrjar mađur í leit sinni ađ sjálfri sér?
Kvöldiđ mitt er búiđ ađ vera rólegt, ađeins gengiđ frá eftir helgarferđina (taskan lá enn á gólfinu í ţegar ég kom heim úr vinnu, merkilegt nokk) og setti svo spćnska sjarmörinn minn á fóninn og settist viđ gluggann og horfđi á fjölmenni mćta til fundar í Árbćjarkirkju.
Mikiđ er ţetta duglegt fólk, búiđ ađ takast á viđ allavega einn af sínum draugum og er ađ vinna í sínum málum.
Ćtla ađ halda áfram ađ hlusta á sjarmörinn minn og set hér eitt lag međ honum ţví fćstir ţekkja hann held ég.
Rigningin er búin í bili en samt fínt ađ horfa út og sjá mannlífiđ .....
Flokkur: Bloggar | 5.5.2008 | 22:15 (breytt kl. 22:21) | Facebook
Athugasemdir
..... ég held mađur byrji alltaf hjá sjálfum sér..... Ćtti allavega ađ byrja ţar - enda gefur ţađ flesta möguleika
Afskaplega rómantízkur sjarmörinn ţinn
Hrönn Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 22:26
já - hann er ţađ - gleymdi ađ segja ađ hann heitir Marco Antonio Solis og ég kynntist tónlistinni hans úti á Kanarí fyrir 18 mán síđan og hlusta á hann daglega
Rebbý, 5.5.2008 kl. 22:28
Ég er alveg týnd... best ég fari ađ leita líka...
Vilma Kristín , 5.5.2008 kl. 22:28
Ég er nokkuđ fundvís, týni ţó stundum einhverju en finn ţađ oftast fljótt.
Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 23:57
Fyrirgefđu mín kćra, ég ćli af ţessu vídeói. Ţvílík vćmni. Ţorrí og ég elska ţig anyways
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2008 kl. 16:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.