... er fátt ađ gera annađ en sofa og jú horfa á gamlar bíómyndir
Ég er sökker fyrir rómans, las sennilega of mikiđ af ástarsögum sem unglingur og horfi reglulega á einhverja ameríska (stundum breska ţökk sé ţér Jóna) rómanstíska mynd.
Einni mynd skýtur reglulega upp í kollinn á mér ţví í henni er ađ finna uppáhalds setninguna mína úr bíómynd"YOU ARE EVERYTHING I NEVER KNEW I ALWAYS WANTED"
vildi ađ ég hefđi átt ţessa setningu sjálf ţví mér finnst hún brilliant.
Allavega ţessi mynd (Fools rush in) hefur ekkert annađ sérstakt til ađ bera nema kannski undirspiliđ í brúđkaupinu í lok myndar ţar sem Elvis er spilađur undir - einfaldur texti en flottur.....
Wise men say only fools rush in
but I can't help falling in love with you
Shall I stay
would it be a sin
If I can't help falling in love with you
Like a river flows surely to the sea
Darling so it goes
some things are meant to be
take my hand, take my whole life too
for I can't help falling in love with you
Allavega .... bíđ eftir ţeirri stund ţar sem ég get notađ ţessa setningu mína og meint hana .....
Flokkur: Bloggar | 9.4.2008 | 14:55 (breytt kl. 14:58) | Facebook
Athugasemdir
Krútt ertu.
Hrönn Sigurđardóttir, 9.4.2008 kl. 15:55
Er skrítiđ ađ mađur kikni í hnjánum ţegar ţetta er sungiđ... live...
Vilma Kristín , 9.4.2008 kl. 22:51
Batní.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2008 kl. 09:29
Alveg sammála ţér, ţessi setning er snilld!
Anna Stína (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 08:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.