Kom heim rúmlega 11 í gćrkvöldi, kveikti á tölvunni og horfđi ađgerđarlaus á skjáinn í ca 10 mínútur, slökkti svo á tölvunni og fór upp í rúm međ ipodinn međ mér og setti uppháhalds tónlistina mína á og sofnađi út frá minningum um Spán, hita, sól og góđa tíma.
Í morgun vaknađi ég svo bara ţreytt svo ég ćtla ađ eiga bara rólegan dag fram ađ fermingaveislu ţar sem tekiđ verđur á í spjallinu, hlátrinum og átinu.
Eftir veikindi síđustu helgar ţá hefur krafturinn svosem ekkert veriđ ađ flćđa um líkamann, en auđvitađ tekur mađur lífiđ međ trompi og gengur frá ţví sem ţarf ađ ganga frá.
Vinnudagarnir voru ţó helst til langir, en ţađ var gert til ađ sleppa viđ ađ ţurfa ađ mćta um helgina.
Ţriđjudagur rétt rúmir 8 tímar, ekkert tiltökumál.
Miđvikudagur 12 tímar
Fimmtudagur 13 tímar
Föstudagur 15 tímar
En dugđi ţó ekki alveg til held ég ţví ég treysti ekki alveg athyglisgáfunum í gćrkvöldi ţegar launin voru yfirfarin svo ég kíki inn eitthvađ um helgina og rétt renni yfir ţessa 220 launaseđla aftur.
Veit ađ margir vinir mínir vinna meira en ţetta allar vikur, en vitiđ ţiđ bara hvađ ..... ég réđ mig í 40 tíma vinnuviku og kann hugmyndinni um hana bara vel ....
Athugasemdir
220 launaseđla!
Ég segi nú eitt! Vá - hvađ ţú ert dugleg!!
Hrönn Sigurđardóttir, 29.3.2008 kl. 12:15
Vá, farđu í frí kona, ţú drepur ţig.
220 launaseđlar? Jájá sćll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2008 kl. 15:07
Ţú er nú algjör engill
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.3.2008 kl. 23:39
Viđ erum greinilega engar prinsessur heldur ţrćlar lol you go girl
Lára (IP-tala skráđ) 31.3.2008 kl. 08:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.