smá ađ stelast í vinnutímanum ...

Sit sveitt hér í vinnunni núna, er ađ prenta út vinnuskýrslur og leyfi mér ađ svindla um leiđ og senda smá skilabođ hér í gegn.

Var í snilldar kjaftaklúbb í gćr og hún Hibba Bibba mín var ţvílíkt međ veitingarnar. 
Hvađ ţađ kallast ţegar konur eru farnar ađ smakka ţađ bara alla miđvikudaga?  Spyr ţví fyrir viku síđan fékk ég mér í ađra tánna međ vinnufélögum og núna bauđ Hibba mín upp hvítvín međ Kjúklingapastanu sem ég ţáđi og svo súkkulađibombu á eftir.
Ţađ vantađi ađeins í hópinn en umrćđurnar voru fjörugar og spönnuđu ótrúlegustu málefni. gengiđ, íbúđarlánin, kyn barns sem var ţarna í móđurkviđ, jarđafarir, strákastand og fermingarveislur sem búiđ er ađ bjóđa okkur í.

Jćja, verđ víst ađ halda áfram svo hér verđi borguđ út laun eftir helgi .... yrđi annars ekki vinsćl Shocking


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú átt greinilega viđ áfengisvandamál ađ stríđa Rebbý mín, tveir miđvikudagar í röđ???? Ţetta nćr ekki einni einustu átt.  Djók.

Geturđu ekki lagt inn á mig while you´re at it?

Knús

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 20:54

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Passađu ţig bara á glerflöskunum

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 28.3.2008 kl. 00:41

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ kallast bara allt í lagi......

Hrönn Sigurđardóttir, 28.3.2008 kl. 10:39

4 Smámynd: Rebbý

Mórall í mínum bara Gísli minn?    Drekk bara orđiđ úr plastglösum svo fleiri svona slys verđi ekki ţó steinar og ţess vegna grindverk stökkvi fram fyrir lappirnar á mér

Rebbý, 28.3.2008 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband