Nei var ekki ađ láta mér vaxa sjálfsálit heldur var ég út í búđ áđan og fjárfesti í nýju jólaskrauti ţar sem gamla skrautiđ mitt er ekki ađ finnast og endađi ég á ađ kaupa glimmer blóm, glimmer greinar og glimmer laufblöđ og var ađ setja saman í vasa og gera fallega skreytingu úr.
Skreytingin er ofbođslega falleg en núna er ég og öll íbúđin mín eins og glansmynd og ţađ er međ eindćmum skemmtilegt ađ ná glimmer af sjálfum sér
Síđustu jól hef ég veriđ í vandrćđum međ ađ kaupa ekki eitt af öllu sem ég sé í búđunum en núna fyrst mér finnst mig vanta svona mikiđ til ađ gera fínt hjá mér ţá náttúrulega sé ég ekkert.
Farin í verkfall núna hvađ jólaskrautskaup varđar, svo jólin verđa nett hjá mér ţetta áriđ, en tréđ bjargar ţessu nú ţegar ţađ fer upp.
Vona ađ ykkur sé ađ ganga vel í jólaundirbúningnum, allavega er ég ađ verđa búin ađ skreyta, búin ađ kaupa gjafirnar og búin ađ senda gjöfina út og jólakortin öll farin í póstinn.
Nćstu helgi verđur allt klárađ og skreytt hjá gömlunni og gott ef mađur hrćrir ekki í eins og eina eđa tvćr sortir af smákökum.
Flokkur: Bloggar | 11.12.2007 | 23:28 (breytt kl. 23:32) | Facebook
Athugasemdir
Ţú ert bara algjör puntudúkka. Ţađ verđa örugglega falleg jólin ţin.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.12.2007 kl. 23:37
líst rosa vel á baksturinn um nćstu helgi - nauđsynlegt ađ fá ilminn fyrir jólin - ţađ er ţađ sem gerir ţetta svo dásamlegt ;)
Berglind Elva (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 23:51
Ég er aaaaaalveg ađ verđa búin.....
Hrönn Sigurđardóttir, 12.12.2007 kl. 13:20
Glimmer jól eru nú ekki amaleg... örugglega mjög hátíđleg, kannski ég fái mér eitthvađ glimmer á nýja bleika jólatréđ mitt...
Vilma Kristín , 12.12.2007 kl. 23:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.