Fór í gćrkvöldi ađ sjá Andrea Bocelli
Var svo heppin ađ eiga múttu sem ţorir ekki ađ keyra nema sína vanalegu leiđ frá heimili til vinnu svo hún bauđ mér ađ koma međ sér á tónleikana sem bílstjóri.
Fórum snemma af stađ svo viđ vćrum örugglega mćttar á stađin á góđum tíma og viđ náđum ţví. Vorum komnar í sćtin okkar rétt fyrir 8 og biđum svo spenntar eftir ađ tónleikarnir byrjuđu.
20mín síđar var kallađ í hátalarakerfiđ ađ tónleikar myndu byrja eftir 15.mínútur og svo töldu ţeir niđur ţangađ til ljósin voru deyfđ kl 20:30
Tónleikarnir byrjuđu á ađ ţessi fínasta sinfóníuhljómsveit spilađi en svo kom hann á sviđ ţessi myndarlegi snillingur.
Hann hafđi međ sér barritón og sópran á sviđinu í nokkrum lögum, en mér fannst hann bestur ţegar hann var einn ađ syngja.
Verđ reyndar líka ađ segja ađ mér fannst hann mun betri eftir hlé ţegar ég fór ađ kannast viđ lögin ţví ég kýs heldur ţessa poppuđu klassík og ţegar kom ađ uppklappinu ţá byrjađi gćsahúđin ađ koma ţví ţá söng hann "Prayer" og endađi međ "Time to say goodbye"
Mamma mín, hvenćr sem ţig vantar bílstjóra á svona tónleika, bara hringdu
Athugasemdir
úff, mér finnst hann svo flottur!!!!! Ég ćtla ađ giftast honum ţegar ég verđ stór.........
..... og ef ég nć ţví ekki, ţá ćtla ég ađ kaupa disk međ honum!
Knús á ţig sćta mín
Hrönn Sigurđardóttir, 1.11.2007 kl. 22:06
Ég á disk međ honum lćt ţađ nćgja. Knús
Ásdís Sigurđardóttir, 1.11.2007 kl. 22:40
Veistu hvort hann les nótur?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.11.2007 kl. 23:39
heppin ţú mig langađi svo mikiđ á ţessa tónleika ;)
Berglind Elva (IP-tala skráđ) 3.11.2007 kl. 13:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.