Skrapp í gćr ađeins í Byko og Húsasmiđjuna međ múttu gömlu og viti menn, í Húsasmiđjunni var allt ađ fyllast af jólaljósum og komiđ eitthvađ af skrauti og jólakúlum inn í Blómaval.
Ţegar ég var hluti af hjónum ţá var ég ekki mikiđ jólabarn, kannski ţar sem hann sá alveg um ţetta fyrir okkur bćđi, en ţađ hefur aldeilis breyst núna og ég átti bara bágt međ ađ kaupa ekki eitt af öllu sem komiđ var til sölu.
Verđ líka ađ viđurkenna ađ ţađ er hellingur sem mig vantar svo ţađ verđur "löglegt" ađ detta í bruđlgírinn núna í nóvember og byrjun desember ţví ég verđ jú ađ gera litla heimiliđ mitt svolítiđ sćtt svona fyrir mesta skammdegiđ.
Ćtla ađ leyfa haustinu ađ lifa ađeins lengur hérna heima, en fyrir miđjan nóvember held ég ađ fyrsta jólaskrautiđ verđi komiđ upp
Flokkur: Bloggar | 30.10.2007 | 21:33 (breytt kl. 21:35) | Facebook
Athugasemdir
He he.. ég er líka búin ađ standa mig ađ ţví ađ stara á jólaskrautiđ og svo stóđst ég ekki mátiđ og keypti smá.... hlakka svo til ađ skreyta
Vilma (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 21:50
Ég elska jólin og jólaskreytingarnar:)
Kolbrún Jónsdóttir, 30.10.2007 kl. 21:52
úbbsadeisí, jólaskraut já. Fór í rúmfatalagerinn á laugardaginn. Ţar getur ţú nú aldeilis misst ţig...................
Hrönn Sigurđardóttir, 30.10.2007 kl. 23:03
Jólin koma, ţađ er á hreinu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.10.2007 kl. 23:19
Ég fer ţá ekki í ţessar búđir fyrr en í desember !
Ásdís Sigurđardóttir, 31.10.2007 kl. 15:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.