halló fallegi

fór að heimsækja fallega prinsinn sem kom í heiminn í gær, og sorrý elsku foreldrar hans, man ekki lengur hvort þið voruð heima Halo

Hann er bara fallegur og voðalega rólegur og meira að segja var engill í faðminum á Rebbý frænku

Til að fullkomna barnadaginn þá skrapp ég svo í bíó að sjá knocked up og já já það má vel hlægja að þeirri vitleysu. 

Passið ykkur strákar, gæti komið eggjahljóð í kelluna eftir svona daga ....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava S. Steinars

Hóhó.  Ég var svo hógvær að ég ætlaði að leyfa þeim að vera í friði í amk einn dag áður en ég færi og rændi honum Svavari litla.  Er hann ekki ÆÐI ?

Svava S. Steinars, 13.9.2007 kl. 00:57

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Enn og aftur til hamingju með frændann. Ekki kremja hann alveg í klessu.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.9.2007 kl. 11:19

3 Smámynd: Þröstur Unnar

Er ekki að koma mynd af þér í höfundarboxið?

Þröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 20:34

4 Smámynd: Rebbý

Benni litli er æðislsegur Svava, ég bara gat ekki beðið lengur enda var ég alveg næstumþví algjörlega búin að fá hann í afmælisgjöf

Ásdís, það er ekki hægt annað en að kremja hann smá, hann er svo fallegur

Þröstur, það er einhver smá bið enn, en kemur örugglega að lokum.

Rebbý, 13.9.2007 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband