boruđ, lúin, gömul og ţreytt

... voru skilabođ sem ég sendi á vinkonu mína rétt um kvöldmatarleitiđ í kvöld og vitiđ bara hvađ, ég var ađ skríđa heim eftir rosalega flott matarbođ.

Ţessi elska tók mig svona líka á orđinu og bauđ mér heim til sín og fjölskyldunnar í lambalćri og međlćti og meira ađ segja svo ostaköku í eftirrétt. 
Ţetta var toppađ međ frábćru spjall, flottri dinner tónlist (sem reyndar fór ekki fyrr en eftir mat) og allt ţetta í yndislegum félagsskap.

Hvađ getur mađur beđiđ um betra ....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ć en hvađ ţú átt góđa vinkonu ;)

Berglind Elva (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 10:29

2 identicon

Ég fć nú bara móral yfir ađ hafa ekki komiđ međ morgunmat til ţín eftir síđasta djamm  en bćti fyrir ţađ međ morgunmat eftir nćsta djamm  ţann 23.september.......

Krissý (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 14:28

3 identicon

  

Jóna (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 15:39

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Aldeilis góđir dagar hjá ţér ljúfust.  Egiđu góđa viku framundan.

Ásdís Sigurđardóttir, 9.9.2007 kl. 17:58

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ţađ verđur örugglega gaman 22. september.  Ţađ er á hreinu

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.9.2007 kl. 23:08

6 Smámynd: Rebbý

Já Gísli - ekki spurning um eitt besta kvöld ársins 22.  en hver á ađ spila?

Rebbý, 10.9.2007 kl. 16:56

7 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Lúdó og Stefán

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 10.9.2007 kl. 21:13

8 Smámynd: Rebbý

glćsilegt Gísli, enda svo margri gamlir sjarmar til ađ bjóđa upp í dans

Rebbý, 11.9.2007 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband