eftir ađ hafa lesiđ ţessi sláturtíđs blogg vinkvennanna minna ţá datt mér í hug ađ segja ykkur frá gamalli stund í mínu lífi ....
Var um tíma ađ vinna á skrifstofum KASK á Hornafirđi og ţangađ komu Bretarnir ađ sćkja launin sín til mín í hverri viku međan á sláturtíđinni stóđ.
Ţar sem ég bjó ţar ein um tíma ţá tók mađur á ţví á barnum um helgar og hitti ađ sjálfsögđu ţessa ekki svo fríđu elskur ţar reglulega.
Ég hef alltaf veriđ hrifin af skoti sem nefnist "Fullnćging" og ef ţađ er settur rjómi og grenadine á toppinn hefur hún jafnan veriđ svo smekklega kölluđ "blóđug fullnćging" (svo hneykslast ég á soranum á öđrum síđum) nema hvađ ađ ég var eitt kvöldiđ í vođalegu skotastuđi og Bretarnir sáu mig skjóta ţessu í mig í gríđ og erg og svo kom einn ţeirra vođalega forvitinn til mín á barnum og spurđi upp á enskuna "what are you drinking" ţá kom svariđ náttúrulega upp á enskuna á móti "bloody orgasm"
Getiđ rétt ímyndađ ykkur hvađ ţađ var ţćgilegt ađ labba svo um götur litla bćjarfélagsins vikurnar á eftir ţegar ţeir kölluđu yfir til mín "hi there bloody orgasm girl" ....
Athugasemdir
Ha, ha ţetta hefur veriđ stuđ. Ţađ er alltaf hálfgerđ vertíđarstemming í litlum bćjarfélögum ţegar fjölgar svona í bćnum tímabundiđ. Bara sniđugt.
Ásdís Sigurđardóttir, 29.8.2007 kl. 20:48
Hahhahaha, snilld!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 29.8.2007 kl. 21:42
Hrönn Sigurđardóttir, 29.8.2007 kl. 22:38
alveg man ég eftir ţér og fullnćgingunni ţinni....heheh
Kolbrún Jónsdóttir, 29.8.2007 kl. 22:53
Nammi mig langar í.....
Anna Stína (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 09:02
Jóna Á. Gísladóttir, 30.8.2007 kl. 19:43
Mannstu eftir rađfullnćgingunum okkar heima hjá Önnu Stínu Líka multiple orgasms. Eđa ţegar AS stóđ viđ barinn á Ömmu Lú og sagđi fokreiđ viđ barţjóninn: Ég er búin ađ bíđa hér í 20 mínútur eftir fullnćgingu og ekkert gerist !
Svava S. Steinars, 30.8.2007 kl. 23:47
Kona verđur ađ passa hvađ hún segir! Ţekki ţađ
Laufey Ólafsdóttir, 2.9.2007 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.