... svo þetta komi ekki fyrir.
Eitt það ljótasta sem ég veit er þegar verið er að vinna skemmdarverk í kirkjugörðum og svona aksturslag hefði alveg getað endað með nokkurri eyðileggingu.
Eitt það ljótasta sem ég veit er þegar verið er að vinna skemmdarverk í kirkjugörðum og svona aksturslag hefði alveg getað endað með nokkurri eyðileggingu.
Í kappakstri í kirkjugarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég verð alveg úthverf þegar ég heyri svona, andskotans virðingarleysi, kenni uppeldinu um ég er svo grimm. Ég á nú einn 25 ára sem hendir ekki einu sinni plast af sígó í götuna, hefur alltaf komið heim með sitt rusl eða sett í tunnur, ég er svo stolt af honum.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.8.2007 kl. 11:03
Þetta er eitthvað ógurlegt hugsanaleysi.....
Hef enga trú á því að þeir þekki neinn í kirkjugörðum. Sem er engin afsökun!! Það er ekki spáð í nokkurn skapaðan hlut, bara gert það sem viðkomandi langar til í það og það skipti
....eins og ég segi, eitthvert ógurlegt hugsanaleysi og auðvitað liggur þetta í uppeldinu! Hverjir aðrir en foreldrar eiga að kenna börnum að umgangast dauðann með virðingu?
Hrönn Sigurðardóttir, 22.8.2007 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.