hallo elskurnar minar,
Vid stjupan erum ad brillera i utlondunum. Heitasti dagur arsins i Bretlandi i gaer og vid fundum vel fyrir thvi enda var bara aett nidur a strond i Formby og reyndar leitad helling af ikornum en their fundust ekki thratt fyrir mikla gongu i skoginum thar.
I dag er stefnan tekin a dyragard og nu er bara verid ad naera sig og svo verdur aett af stad. Nuna eru 19` og sol svo vid gaetum allt eins verid a Spani bara, en ekki bida eftir ad eg verdi brun hehe
Thad verdur reyndar lika ad nefna thad ad svona ferdadagur eins og laugardagurinn var hja okkur stjupunum er allt annad en skemmtilegur. Forum ad heiman kl 4 ad islenskum tima og nadum heim til vinafolksins herna i Bretlandi kl 18 ad islenskum. Mikid ferdalag, mikid af setu og enn meiri bid .... en Olsen Olsen og ipodinn bjorgudu malunum
Bidjum ad heilsa ollum
Athugasemdir
Njótið ferðarinnar. Bestu kveðjur til ykkar allra
Jóna (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 22:45
Njóttu ferðar og frís, verð með í anda. kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 6.8.2007 kl. 23:24
Góða skemmtun!
Vilma (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 00:30
Njóttu vel
Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2007 kl. 02:12
Þarna varstu heppin að ég pakkaði niður rigningunni og fór með hana til íslands. Bið að heilsa Bretlandinu mínu.
Laufey Ólafsdóttir, 7.8.2007 kl. 23:19
Skemmtu þér vel og njóttu dvalarinnar! Vona að þú fáir fullt af sól án þess að við fáum rigninguna yfir okkur á meðan
Elín Arnar, 8.8.2007 kl. 00:07
Hafðu það gott í útlandinu.
Sjálfur er ég að fara til Canada á morgun. Það verður án efa bara snilld
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 8.8.2007 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.