dagskrá fyrsta dags í sumarfríi ...
1. sofa út
2. þrífa heimilið vel því það verður í láni meðan ég verð úti
3. þvo hellings þvott
4. heimsækja "Benna" litla sem ætlar að koma í heiminn bráðlega og já reyndar múttuna hans líka
5. hitta vinkonu for lunch
6. versla gjafir handa fólkinu sem er svo sætt að taka á móti okkur stjúpunum
7. fara í endurvinnsluna
8. versla inn fyrir kvöldið
9. búa til eitthvað gott til að snarla með spilunum
10. eiga gott kvöld með vinkonum við spilamennsku
virðist bara ætla að verða svolítið busy dagur
Athugasemdir
.....segi það....
Er þetta ekki óþarflega stíf dagskrá fyrir fyrsta í sumarfríi?
Hafðu það gott
Hrönn Sigurðardóttir, 2.8.2007 kl. 00:15
Hafðu það gott í fríinu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.8.2007 kl. 08:17
Þú átt ekki að fara þreytt í fríið góðan mín. Hlakka til að sjá þig í kvöld. Hvað ætlarðu að búa til gott handa okkur??
Jóna (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 08:33
Svínarif? Þá kem ég.
Þröstur Unnar, 2.8.2007 kl. 08:40
takka takka
sit nú bara núna að hlusta á Josh félaga, var að lesa mbl og er að fara í blogglestur með morgunmatinn minn fyrir framan mig og opið út á svalir þannig að dagurinn byrjar rétt
hrædd um að þú þurfir að bíða aðeins lengur Þröstur minn ..... engin svínarif með spilunum í kvöld
Rebbý, 2.8.2007 kl. 10:10
Bíddu nú hæg, þetta er frídagur, slakaðu á dúllan mín. Hvar verður þú meðan íbúðin er í láni.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2007 kl. 12:26
það var allt of gott veður til að gera þetta allt í dag, en klára fyrir hád á morgun
ætla að skreppa um helgina í 10daga með stjúpdótturina til UK að leika okkur, bara tilhlökkun í okkur og gestgjöfunum svo ekki sé talað um unga parið sem verður í skotinu mínu hehe
Rebbý, 2.8.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.