Skrapp í bíltúr međ vini, vina og átti von á fínast spjalli viđ ţennan ekkert svo spennó ađ sjá gaur, en hey - ekki er mađur sjálfur allra útlitslega séđ svo ţví ekki gefa manninum séns.
Allavega, viđ ćddum af stađ Hafravatnshring síđkvölds í fallegu veđri, lögđum bílum og skruppum í smá göngutúr og náđum ađ sjá appelsínugula sólina setjast .... veit, ţađ hljómar vođalega rómó, en ţegar veriđ er ađ kenna manni á ljósop í einhverri myndavél sem kostađi 290ţús ţá dettur rómansinn alveg niđur.
Allavega í göngutúrnum tókum viđ fullt af myndum, tré, flugur, grjót og hvađ sem hćgt var ađ nýta til ađ munda linsuna á vélinni, en annađhvort er ég svona illa sjáandi eđa allar myndirnar voru úr fókus.
Hann var vođalega stoltur af vélinni og bara gott fyrir hann ađ hafa ţetta áhugamál, en hann toppađi allt ţegar hann spurđi í lok stefnumótsins ...... hvernig líst ţér svo á gripinn ..... og var ţví miđur ekki ađ spá ţá í myndavélina heldur sjálfan sig
Flokkur: Bloggar | 23.5.2007 | 11:11 (breytt kl. 11:26) | Facebook
Athugasemdir
Snilldin eina !!
Og hverju svarađir ţú ?
HEHEHE ég veit alveg hvađ ég hefđi sagt !!! og ţađ er ekki prennthćft !!
Maja Ex PWC (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 13:05
Veit ađ skv Cheerios auglýsingunum á mađur alltaf ađ segja ţađ sem manni finnst .... en ég er nú bara ţannig alin upp ađ ég svarađi ţessu engu svo ég myndi ekki brjóta niđur sjálfsálit mansins, ekki veitti honum af ţessu litla broti hans ...... litla skinniđ .....
Rebbý, 23.5.2007 kl. 14:02
Múhahaha... gripurinn góđi.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 23.5.2007 kl. 18:22
híhíhíhí ćććććć ţú ert alveg ótrúleg
Hibba Bibba (IP-tala skráđ) 24.5.2007 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.